22.1.2009 | 14:58
Stoltur Íslendingur/Íslendingur í skömm
Það er mjög skrítin frétt sem veldur því að maður getur bæði fyllst stolti og skömm yfir. Ég sá bæði hvernig friðsamlegar lýðræðisaðgerðir, mótmæli og grasrótarfundir stjórnmálaflokka, geta haft mikil áhrif á ríkjandi völd. Einnig mótmælendur sem verja lögregluna gegn ofbeldi og standa áfram samt án þess að gefast upp.
Síðan sá ég brotnar rúður og eyðileggingu á fallegum og fornum byggingum í almenningseigu, og krakkaskríl og vitleysinga ráðast á lögreglu og þá sem vilja ekki ofbeldi.
Mér fannst það dálítið táknrænt fyrir löggjöfina um að færa sölu áfengis í verslanir að flestir af ofbeldishneigðu mótmælendunum voru að sötra áfengi. Jájá þetta er tíminn til að gera aðgang að áfengi auðveldari.
![]() |
Mikilla tíðinda að vænta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.5.2009 kl. 01:32 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
Erlent
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.