22.1.2009 | 14:58
Stoltur Íslendingur/Íslendingur í skömm
Ţađ er mjög skrítin frétt sem veldur ţví ađ mađur getur bćđi fyllst stolti og skömm yfir. Ég sá bćđi hvernig friđsamlegar lýđrćđisađgerđir, mótmćli og grasrótarfundir stjórnmálaflokka, geta haft mikil áhrif á ríkjandi völd. Einnig mótmćlendur sem verja lögregluna gegn ofbeldi og standa áfram samt án ţess ađ gefast upp.
Síđan sá ég brotnar rúđur og eyđileggingu á fallegum og fornum byggingum í almenningseigu, og krakkaskríl og vitleysinga ráđast á lögreglu og ţá sem vilja ekki ofbeldi.
Mér fannst ţađ dálítiđ táknrćnt fyrir löggjöfina um ađ fćra sölu áfengis í verslanir ađ flestir af ofbeldishneigđu mótmćlendunum voru ađ sötra áfengi. Jájá ţetta er tíminn til ađ gera ađgang ađ áfengi auđveldari.
![]() |
Mikilla tíđinda ađ vćnta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.5.2009 kl. 01:32 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.