Ótrúleg heppni alltaf :(

Í fyrsta lagi þá er Gibbs ekki markvörður, heldur bakvörður hjá Arsenal. 

En þetta er alveg ótrúlegt hvað Arsenal er alltaf óheppið með meiðsli.

Van Persie meiddur fram að jólum og núna bætist Gibbs við.

Maður getur alveg orðið brjálaður.

Kv. Stefán A.


mbl.is Arsenal bíður frétta af meiðslum Gibbs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Isss, þetta er bara væl.

Þið Arsenal menn getið varla verið að grenja undan meiðslafaraldri, sjáið t.d bara hvernig tímabilið er búið að vera hjá okkur Liverpool, hálft liðið búið að vera frá það sem af er tímabili.

S. Lúther Gestsson, 17.11.2009 kl. 22:53

2 Smámynd: Arnar Bergur Guðjónsson

S.Lúther.

þegar þú nefnir hálft liðið þá áttu væntanlega við bara Gerrard og Torres því þið getið varla blautan án þeirra :D

hahahah

Arnar Bergur Guðjónsson, 17.11.2009 kl. 23:28

3 Smámynd: el-Toro

nú er ég ekki aðdáandi Arsenal, og þar af síður liverpool.  en ég er nokkuð viss í minni sök að Gibbs gaurin sé ekki markvörður eins og stendur í fréttinni.  minnir meira að segja að hann sé vinstri bak.... :)

el-Toro, 17.11.2009 kl. 23:45

4 identicon

Ekki þessa vitleysu Arnar. Gerrard, Torres, Riera, Aguilani, Skrtel, Agger, Aurelio, Johnson, Benayoun. Allt byrjunarliðið utan Reina og Kuyt.

pgb (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 02:41

5 identicon

Samkvæmt physioroom.com Er Liverpool skráð með 8 leikmenn meidda á meðan það eru 12 á skrá frá Arsenal! Og þessir frá Arsenal kjæmust allir í byrjunarliði hjá liverpool.....

Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Andri Gunnarsson
Stefán Andri Gunnarsson
Er nemandi við Háskóla Íslands, og birti hér sumar af mínum skoðunum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband