Meiðsli og aftur meiðsli...

Ég vildi virkilega óska þess að Arsenal gæti einu sinni spilað heilan mánuð, ég tala nú ekki um heilt tímabil án þess að meiðsli tæmi liðið af öllum sínum mönnum.

Rosicky, Walcott, Clichy, Diaby, og Van Persie eru strákar sem eru alltaf að slasast.  Núna eru Nasri, Arshavin og Fabregas að bætast í þeirra hóp.  

 Hvað ég vona að við fáum sem flesta af þessum heilum aftur sem fyrst og sem lengst, síðan ef hann myndi loksins kaupa nýjan markvörð þá yrði deildin verulega að passa sig.

Kv. Stefán A.

 


mbl.is Walcott líka í hópinn hjá Arsenal?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Andri Gunnarsson
Stefán Andri Gunnarsson
Er nemandi við Háskóla Íslands, og birti hér sumar af mínum skoðunum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband