Stoltur Íslendingur/Íslendingur í skömm

Það er mjög skrítin frétt sem veldur því að maður getur bæði fyllst stolti og skömm yfir.  Ég sá bæði hvernig friðsamlegar lýðræðisaðgerðir, mótmæli og grasrótarfundir stjórnmálaflokka, geta haft mikil áhrif á ríkjandi völd.  Einnig mótmælendur sem verja lögregluna gegn ofbeldi og standa áfram samt án þess að gefast upp. 

Síðan sá ég brotnar rúður og eyðileggingu á fallegum og fornum byggingum í almenningseigu, og krakkaskríl og vitleysinga ráðast á lögreglu og þá sem vilja ekki ofbeldi. 

Mér fannst það dálítið táknrænt fyrir löggjöfina um að færa sölu áfengis í verslanir að flestir af ofbeldishneigðu mótmælendunum voru að sötra áfengi.  Jájá þetta er tíminn til að gera aðgang að áfengi auðveldari.


mbl.is Mikilla tíðinda að vænta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Andri Gunnarsson
Stefán Andri Gunnarsson
Er nemandi við Háskóla Íslands, og birti hér sumar af mínum skoðunum.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband