Miðjuvandamál Arsenal

Ég er harður stuðningsmaður Arsenal og mun halda áfram að vera það.  En þetta ár er ekki búið að standa undir þeim væntingum sem ég hef til Arsenal. 

Miðjan, með brottför Hleb, Flamini og Gilberto, er mjög undirmönnuð.  Að vísu þá tel ég að Nasri sé betri en Hleb, en það hefur engin komið sem leysir Flamini og Gilberto af velli og þar tel ég að Arshavin sé ekki réttur maður. 

En hann er samt, held ég allavega, kannski nógu góður til að við skorum fleiri mörk en við fáum á okkur.

Ég hef ekkert á móti því að fá hann, yrði bara nokkuð sáttur, en ég yrði samt ánægðari að fá einhvern harðann varnarsinnaðan miðjumann.

Takk fyrir,

Stefán A.


mbl.is Arshavin gæti þurft að kaupa upp samning sinn við Zenit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Svo er mjög sorglegt að jafn hæfileikríkur knattspyrnumaður og Rosicky er virðist búinn á því. Er búinn að vera frá í eitt ár og enn töluvert í hann.

Pétur Orri Gíslason, 22.1.2009 kl. 02:11

2 Smámynd: Stefán Andri Gunnarsson

Já það er afskaplega sorglegt, einn af bestu framsæknumiðjumönnum í heiminum í dag, með Fabregas, Nasri og Rosicky á miðjunni þá væri Arshavin bara bekkjarmatur, eins og ég segi það vantar varnarsinnaðan miðjumann.

Stefán Andri Gunnarsson, 22.1.2009 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Andri Gunnarsson
Stefán Andri Gunnarsson
Er nemandi við Háskóla Íslands, og birti hér sumar af mínum skoðunum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband