Skiljanlegt blog

Ég hef rekist á það mjög oft þegar ég les fréttir að það eru mjög áhugaverður titill á blogginu sem birtist við hlið fréttarinnar, eða ég hef áhuga á því hvað fólki finnst um innihald fréttarinnar.

En síðan fer ég á síðuna og les, eða reyni að lesa blogfærsluna, og ég enda á því að gefast upp á því.  Þarna er mjög oft fáránlegur og óskiljanlegur texti, ekki bara illa stafsettur því stundum er stafsetninginn fullkominn, en uppröðunin á orðunum bara þannig að þú þarft að kunna eitthvað annað tungumál til að skilja innihaldið.

Ég finn það sjálfur að þetta er svolítið erfitt og ef maður er ekki vanur að skrifa svona texta þá kemur þetta mjög illa út.  Ég vona bara að ég nái fljótt taki á þessu og verði að lokum alltaf skiljanlegur meira að segja þegar mér er heitt í hamsi.

Auðvitað held ég að stundum er rökhugsun þessa fólks bara ekki alveg nógu góð til að geta myndað almennilegar skoðanir og komið þeim síðan í orð þannig að allir skilji.  En ég veit ekki.

 Kv.

Stefán A.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Andri Gunnarsson
Stefán Andri Gunnarsson
Er nemandi við Háskóla Íslands, og birti hér sumar af mínum skoðunum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband