27.3.2009 | 13:12
Rugl
Þetta er bara þvæla, hvort sem að við erum á móti aðild eða ekki, þá er ekki hægt að taka afstöðu með þeim hætti að hægt sé að benda á staðreyndir sem beinast sérstaklega að Íslandi án þess að fá samning fyrst.
Að kjósa fyrst um viðræður er bara þvæla til að koma í veg fyrir viðræður vegna þess að fólk lætur stjórna sér af hræðsluáróði þegar það hefur engar staðreyndir í hendi og þessar staðreyndir koma eingöngu með aðildarviðræðum.
Kv. Stefán A.
![]() |
Leggja til tvöfalda atkvæðagreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér. Það er líka óviturlegt að sýna EES ríkjum að við viljum semja, áður enn samningar hefjast.
Það þarf víst að sætta fylkingar í sjálfstæðisflokknum með tveimur atkvæðagreiðslum, enn það veikir samningsstöðu Íslands.
Samningamaðurinn (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.