Arsenal

"Van Persie kom Arsenal til bjargar", þessi setning er ekki alveg rétt, þetta jafntefli jafngildir í rauninni tapi.  Í staðinn fyrir að Arsenal tapaði bara þá tapaði bara bæði liðin.

Ég er orðin alveg svakalega þreyttur á liðinu í ár, ég er hættur að bölva og vera fúll þegar illa gengur.  Núna verð ég bara alltaf meira og meira þunglyndur.

Ég þoli ekki Eboue, Song og Diaby á miðjunni.  Ég þoli ekki að við sem eitt af liðunum sem eigum að vera í topp fjórum höfum ekki betri markvörð en Almunia.  Ég þoli ekki hvað Adebayor er lélegur.  Ég þoli einnig ekki hvað okkur vantar almennilegan fyriliða og samhæfingu í vörnina.  

Þessi leikur í kvöld var leiðinlegur og það er orðið alltof algengt þessa dagana.  Á síðasta ári þá voru tvö lið sem skemmtilegt var að horfa á, MU og Arsenal, núna er því miður bara eitt og það er ekki Arsenal.  MU munu taka titilinn í ár og eru þar með búnir að ná Liverpool í deildarbikurum.  Ég vona bara að Wenger kaupi Arshavin og einn varnasinnaðan mann áður en janúarglugginn lokar og síðan tökum við Meistaradeildina.

 Kveðja,

Stefán A. 


mbl.is Wigan og Liverpool skildu jöfn - Van Persie kom Arsenal til bjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Andri Gunnarsson
Stefán Andri Gunnarsson
Er nemandi við Háskóla Íslands, og birti hér sumar af mínum skoðunum.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband