Máttur orðsins

Mér finnst skrítið að lesa eina bloggfærslu um þessa frétt þar sem gert er lítið úr mátti orðsins

Í fyrst lagi er þessi einstaklingur að blogga og er þar með að viðurkenna mátt orðsins. 

Í öðru lagi þá geta allir þeir sem hafa lent fyrir einelti og einhversskonar aðkasti að þau orð sem fólk notar geta haft mikið verri áhrif heldur en steinar og hnefar.  

Í þriðja lagi þá er Hörður á Austurvelli haldandi ræður til að mótmæla friðsamlega með hinu talandi orði og er að biðja fólk um að hlusta og taka sig alvarlega, ættu menn þá semsagt að vita hvaða orð á að taka alvarlega og hvaða orð ekki.

Mér finnst þetta vera gott hjá Herði og veldur því einmitt að fólk taki hans Orð einmitt meira alvarlegra.

Kveðja,

Stefán A.


mbl.is Baðst afsökunar á ummælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Byltingarforinginn

Það er greinilegt að þú ert enn bara nemandi. Það má ráða annað tveggja út úr þessari færslu þinni:  Þú ert rétt að byrja að læra eða að þú varst að koma talsvert ölvaður úr vísindaferð!

Byltingarforinginn, 24.1.2009 kl. 22:39

2 Smámynd: Stefán Andri Gunnarsson

Í fyrst lagi vinur, þá hef ég aldrei drukkið á ævinni, og af þínum skrifum að dæma þá myndi ég segja að þú kunnir ekki að lesa.

Stefán Andri Gunnarsson, 24.1.2009 kl. 22:53

3 Smámynd: Byltingarforinginn

Ég er ekki vinur þinn. Ég er samt að furða mig á af hverju þú notar stóran staf þegar þú vitnar í "Orð" Harðar Torfasonar. Þetta er ekki heilög ritning, er það? Þetta eru bara áróðursorð í þágu Vinstri grænna.

Byltingarforinginn, 24.1.2009 kl. 23:26

4 identicon

Hörður var einn af þeim fáu sem hafa tjáð sig um þetta tilfinningaklám.

Í stað þess að viðurkenna að ríkisstjórnin er fallin  Sjálfstæðisflokkurinn blandar saman tilkynning um kosningartillögu og veikindi hans Geirs til að breiða yfir niðurlæginguna sem flokkurinn gengur nú í gegnum og safna sér stuðningi og samúð. Þetta var bara pólitiskt strategía.

En ég vorkenni þau sem horfði á Geir og Davið sem Jesús og Guð þeirra, og Sjálfstæsðisflokkur sem trú: það hlýtur að vera ótrúlega erfitt að fatta allt í einu að Guð og Jesús þeirra eru búinn að svikja þeim allan tíma. Sjálfstæðisflokkur, Rikistjórn, Davið Oddsson og FME eru ekkert annað en landráðamenn sem munu aldrei biðja um afsökunnar..

Reynir (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 00:15

5 Smámynd: Stefán Andri Gunnarsson

Jæja VINUR minn,

í fyrsta lagi þá verður þú að læra að lesa.

Í öðru lagi VINUR minn, þegar þú lærir að lesa þá sérðu það að ég var að blogga almennt um það vald sem hið ritaða og talaða orð hefur.

Í þriðja lagi VINUR minn, þá sérðu hvergi í mínum skrifum að ég sé sammála eða ósammála Herði.

Í fjórða lagi VINUR minn, lærðu að lesa.

Stefán Andri Gunnarsson, 26.1.2009 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Andri Gunnarsson
Stefán Andri Gunnarsson
Er nemandi við Háskóla Íslands, og birti hér sumar af mínum skoðunum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband