Færsluflokkur: Heimspeki
24.1.2009 | 21:18
Máttur orðsins
Mér finnst skrítið að lesa eina bloggfærslu um þessa frétt þar sem gert er lítið úr mátti orðsins
Í fyrst lagi er þessi einstaklingur að blogga og er þar með að viðurkenna mátt orðsins.
Í öðru lagi þá geta allir þeir sem hafa lent fyrir einelti og einhversskonar aðkasti að þau orð sem fólk notar geta haft mikið verri áhrif heldur en steinar og hnefar.
Í þriðja lagi þá er Hörður á Austurvelli haldandi ræður til að mótmæla friðsamlega með hinu talandi orði og er að biðja fólk um að hlusta og taka sig alvarlega, ættu menn þá semsagt að vita hvaða orð á að taka alvarlega og hvaða orð ekki.
Mér finnst þetta vera gott hjá Herði og veldur því einmitt að fólk taki hans Orð einmitt meira alvarlegra.
Kveðja,
Stefán A.
![]() |
Baðst afsökunar á ummælum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimspeki | Breytt 6.5.2009 kl. 01:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Grenið í Jórukletti útnefnt Tré ársins
- Þau fengu mest greitt frá ráðuneytinu og stofnunum
- Ekkert sem styðji staðhæfingar um tugþúsund milljarða ávinning
- Íbúum fjölgar hraðar en spár gerðu ráð fyrir
- Inga: Algerlega ótækt
- Lítil kennsla og starfsmannavelta mikil
- Hiti á þingi: Kalla það geðveiki, brjálæðislegt
- Byggt verði á lóð bensínstöðvar
- Gul viðvörun á Austfjörðum
- Vill skýrslu um halaklippingar og aflífun í gasklefum
Erlent
- Hvaða dómsmál eru í gangi gegn Ísrael?
- Sífellt meira gas frá Rússlandi til Evrópu
- Leggja fram sönnunargögn um að Brigitte sé kona
- Vill skilgreina Antifa sem hryðjuverkasamtök
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í Lundúnum
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið