27.1.2009 | 19:33
Miðnæturdómarar
Dagana áður en John Adams, annar forseti Bandaríkjana, kláraði sitt kjörtímabil og Thomas Jefferson tók við þá tilnefndi John Adams, í krafti nýrra laga, fjölmargar dómarastöður.
Þetta var harðlega gagnrýnt á þeim tíma og er þetta fræga atvik oft nefnt þegar svona síðustu ákvarðanir fráfarandi ráðamanna eru eitthvað umdeildar.
Eins og á þeim tíma þegar Adams gerði þetta þá lyktar þetta dálítið furðulega en ég held að verknaðurinn sé tiltölulega skaðlítill og ef þetta er virkilega gert í einhversskonar fússi eða vantrausti þá finnst mér það mjög fyndið.
Annars þá hef ég afskaplega littla skoðun á þessu, en fannst samt svona skemmtilegt að blogga aðeins um þetta.
Kveðja,
Stefán A.
![]() |
Það var ekki eftir neinu að bíða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.5.2009 kl. 01:24 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.