Færsluflokkur: Bækur
23.1.2009 | 00:08
Bækur
Ég er mikill áhugamaður um bækur, finnst gaman að eiga þær, lesa þær og glugga í þeim. Núna er komin fínn þáttur með honum Agli Helgasyni á Ríkissjónvarpið, Kiljan, ég horfi að vísu ekki oft á hann, finnst gestirnir ekki alltaf skemmtilegir.
En það er gaman heyra um nýjar bækur og nýja höfunda. Mér þætti skemmtilegt ef það væri einhversskonar umfjöllun um bækur hér á MBL, þannig að ég gæti bloggað um þær, en það er nú eflaust ekki mikill markaður fyrir þannig hluti á vefsíðum eins og þessum og kreppa í gangi í þokkabót.
En það er samt gaman að láta sig dreyma, þó svo að þetta sé ekki merkilegur draumur, þá væri samt skemmtilegt að geta bloggað um eitthvað annað en uppþot og læti.
Kveðja,
Stefán A.
Bækur | Breytt 6.5.2009 kl. 01:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Grenið í Jórukletti útnefnt Tré ársins
- Þau fengu mest greitt frá ráðuneytinu og stofnunum
- Ekkert sem styðji staðhæfingar um tugþúsund milljarða ávinning
- Íbúum fjölgar hraðar en spár gerðu ráð fyrir
- Inga: Algerlega ótækt
- Lítil kennsla og starfsmannavelta mikil
- Hiti á þingi: Kalla það geðveiki, brjálæðislegt
- Byggt verði á lóð bensínstöðvar
- Gul viðvörun á Austfjörðum
- Vill skýrslu um halaklippingar og aflífun í gasklefum
Erlent
- Hvaða dómsmál eru í gangi gegn Ísrael?
- Sífellt meira gas frá Rússlandi til Evrópu
- Leggja fram sönnunargögn um að Brigitte sé kona
- Vill skilgreina Antifa sem hryðjuverkasamtök
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í Lundúnum
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið