Færsluflokkur: Bækur

Bækur

Ég er mikill áhugamaður um bækur, finnst gaman að eiga þær, lesa þær og glugga í þeim.  Núna er komin fínn þáttur með honum Agli Helgasyni á Ríkissjónvarpið, Kiljan, ég horfi að vísu ekki oft á hann, finnst gestirnir ekki alltaf skemmtilegir. 

En það er gaman heyra um nýjar bækur og nýja höfunda. Mér þætti skemmtilegt ef það væri einhversskonar umfjöllun um bækur hér á MBL, þannig að ég gæti bloggað um þær, en það er nú eflaust ekki mikill markaður fyrir þannig hluti á vefsíðum eins og þessum og kreppa í gangi í þokkabót.

En það er samt gaman að láta sig dreyma, þó svo að þetta sé ekki merkilegur draumur, þá væri samt skemmtilegt að geta bloggað um eitthvað annað en uppþot og læti.

 Kveðja,

Stefán A.


Höfundur

Stefán Andri Gunnarsson
Stefán Andri Gunnarsson
Er nemandi við Háskóla Íslands, og birti hér sumar af mínum skoðunum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband